Handboltinn

Isss við vinnum ekki Túnis sagði ég og fór bara aftur að vafra á netinu, en viti menn í hálfleik lagði ég frá mér tölvuna og fór að fylgjast með, enda kanski svo sem ekki mikið spennandi fyrir okkar menn í þeim fyrri. Nú er ég fegin að hafa ekki komið með einhverja yfirlýsingu um að éta húfuna mína(ef ég ætti einhverja) ef "strákarnir okkar myndu tapa þessum leik. Að vinna hann með 6 marka mun var náttúrulega langt frá því sem mig grunaði. Svo er það bara Pólland í dag,,við mæðgur bíðum spenntar eftir þeim leik líka þó að við höfum ekkert vit á handbolta þá höfum við gaman af svona stórmótum eins og margur Íslendingurinn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sammála !! ég horfi ekki á handbolta,svona venjulega en ég fylgist alltaf spennt með stórmótum,það er líka bara stemningin í kringum það,enívei,sjáumst

Dóra vinkona. (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 14:00

2 identicon

já einmitt... bara þessum Stórmótunum horfi ég á ;) haha

magga (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband