8.2.2007 | 23:24
Ekki vongóð
ohhh ég var að koma heim af kaffihúsafundi kynjakatta, þetta var voða gaman en því miður þá vantar ennþá alveg slatta af kisum til að hægt verði að halda sýningu. Það er ekki búð að skrá nema tæplega 60 og við þurfum 120 til að hægt sé að halda sýninguna. maður er bara ekki alveg að skilja það að miðað við hvað það er til mikið af köttum skráðum hjá Kynjaköttum að þetta þurfi alltaf að ganga svona hægt. reyndar eru 2 dagar eftir af skráningu en sama er,,ég tel nú ekki miklar líkur á að það náist 60 kettir fyrir ´tímamörkin og þá verður sýningin slegin af :(
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.