2.7.2006 | 21:57
í sólinni á Benidorm
hér er búìd ad vera aedislegt. erum eiginlega alveg ad missa okkur i ad versla á litla ommubarnid og svo tess a milli erum vid bara ad sola okkur ,,annadhvort a strondinni eda bara uti a roltinu.
Gabriel og elisabet eru baedi buin ad brenna frekar mikid svo ad tau hafa turft ad vera i bolum til ad skyla bakinu en eg vona ad tau nai nu ad komast i sjoinn a morgun,
hitinn for i 35 gradur i dag i skugganum og fannst okkur tad full mikid og tokum okkur sma siestu eins og spanverjar hahahaha skrifa kanski meira seinna en er nuna ad fara ad koma mer upp a hotel i sturtu
kvedja
sveittust
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.