Dýrahátíðin í Víðidalnum

Já við mættum þarna á dýrahátíðina í reiðhöllinni í Víðidal sem VÍS Agría stóð fyrir. þetta var bara voða gaman en það kom nú samt mun minna af fólki heldur en hefur gert undanfarin 2 ár sem var kannski ekki svo slæmt þar sem manni var nú farið að kvíða pínulítið fyrir að vera þarna með dýrin sín í öllu mannhafinu en þetta var bara alveg passlegt.

nú ætti líka að vera komin pása á allt sem heitir sýningar fram á haustið hugsa ég Hlæjandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband