14.7.2006 | 19:44
Fæðingardeildin Góðan daginn,,,,,,
já það má nú eiginlega segja það. Þegar að ég vaknaði í morgun þá var Candy eitthvað óróleg og virtist vera að byrja með hríðarnar stuttu seinna kom sá fyrsti og annar og annar .... þetta endaði í heilum 6 kettlingum 4 stelpur og 2 strákar en því miður lifði ekki annar srákurinn svo að eftir eru fimmburar og ekki er það nú slæmt hjá frumbyrju. þannig að dagurinn í dag hefur aðallega snúist um þessa litlu sætulíusa.
Ég heyrði svo aðeins í henni Stefaníu og fékk þær leiðu fréttir að litla blue point stelpan hennar Spessýar hafi dáið í gær eftir stutt veikindi,,,hún sem var flottasti kettlingurinn og var sú sem ég var svona mest að spá í að taka en er það ekki alltaf þannig að það er flottasta dýrið sem eitthvað er að ?!?!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.