hmmm amma á morgun?

jæja þá fer þetta nú allt að gerast. Hanna missti vatnið í dag um 2 leitið og er hún búin að fara 2x niður á deild í mónitorinn en hún hefur ekki verið með neina samdrætti eða verki að ráði þannig að ef að ekkert skeður í nótt eða í fyrra málið þá fær hún dripp eftir hádegi til að koma þessu almennilega af stað.

Þannig að ég verð kanski Amma á morgun :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

omg,komið að því,æðislegt og gangi ykkur vel,og þá sérstaklega Hönnu,sendi henni vestfirska orku,það hjálpar hehehe.... kv. Dóra spennta :)

Dóra vinkona (IP-tala skráð) 14.9.2006 kl. 23:59

2 identicon

Til hamingju með að vera orðin amma:)

María (IP-tala skráð) 15.9.2006 kl. 19:48

3 Smámynd: Dóra Maggý

Hæ hæ,til hamingju með ömmuhlutverkið,ég vona að allt hafi gengið vel,skilaðu kveðju til nýbakaða foreldra :)kv. Dóra vinkona.

Dóra Maggý, 15.9.2006 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband