Nú árið er liðið.......

 

 og nýtt hafið :) héðan er bara allt fínt að frétta og er litli kúturinn okkar bara yndislegur í alla staði, fær topp einkun hjá ljósmóðurinni og já sem sagt gengur bara allt rosalega vel

skelli inn hérna einni af prinsinum sem ég tók í gær:)

 

null

 Svo var látið til skarar skríða í dag og fékk þá prinsinn nafn, reyndar er nú ekki hægt að segja annað en að foreldrarnir væru undir smá pressu frá öfunum og fengu þeir ósk sína uppfyllta, Drengurinn fékk það fallega nafn Sævar óli, í höfuðið á báðum öfunum.

Sævar hélt á honum undir skírn og þó svo að hann hafi verið með kröfur um nafn þá virtist þetta nú samt koma honum á óvart og var svipurinn alveg óborganlegur :) hann er ennþá í skýjunum með litla afastrákinn sinn

null

læt þetta nægja í bili

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband