17.3.2008 | 08:31
long time......
já ég skammast mín pínu lítið núna enda ekki sett inn neina færslu í bráðum 2 mánuði en samt búið að vera nóg að gerast.
Fór til Gambíu í febrúar og ætlaði að setja inn smá ferðasögu ásamt myndum fljótlega eftir að ég kom heim en eitthvað var að myndakerfinu svo að ég gat ekki sett inn neinar myndir þannig að ég einhvernvegin nennnti þessu bara alls ekki. en allavegana ég er komin heim aftur :)
við erum búin að fara á sýningu með 3 persa og gekk allt vel þar en ég komst ekki með mco því þær eru allar kettlingafullar. sunnudaginn 9 mars fæddust svo kettlingar já úff þeir voru sko 10 talsins sem fæddust þó að einn litlu strákanna hafi nú ekki lifað nema 3 sólarhringa, en það er ekkert óeðlilegt miðað við allan þennan fjölda, ef að ég kem 9 kettlingum á legg þa´tel ég það bara rosalega gott.
svo er það innflutningurinn,, það er að koma nýr MCO högni í nýju einangrunarstöðina í Hrísey núna 26 mars og bíð ég spennt eftir honum.
en jæja ég er þá alalvegana komin aftur og þá verður þetta auðveldara, kanski ég skelli eins og einni mynd af gotinu seinna í dag
adios
Athugasemdir
Gaman að sjá að þú ert ekki hætt að blogga. Gott að heyra að allt gekk vel á sýningunni. Kveðja María.
María (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.