Maine Coon got

10 kettlingar fæddust fyrir viku síðan! nú eru þeir reyndar 9 þar sem einn lifði bara í 3 sólarhringa en vá þetta er ekkert smá mikið.

hérn er mynd af allri hrúgunni,,, ekki auðvelt það að ná mynd af þeim öllum saman :o))

viku gamlir MCO kettlingar 9 stk

 

en svona leit mamman út þegar að hún átti c.a viku eftir.

Atalante Silvi-Cola

annars er hægt að skoða myndir af hverjum kettling fyrir sig á síðunni okkar

www.mco.fjalldrapa.com

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dóra Maggý

Vááá !!!!   til hamingju með nýjasta gotið og þeir eru ekkert smá flottir.. en hvað eru þá dýrin orðin mörg hjá þér kona ????  mikið að gera á stóru heimili.fleyrum en hjá mér.. hehehe....  en gaman að sjá ný blogg hjá þér og ekki gera mér það að hætta bara að blogga svona... plísss..... sakna þín,þarfað fara að heyra í þér.. knúss þín Dóra

Dóra Maggý, 19.3.2008 kl. 16:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband