kattaklórugerð :)

jæja þá er maður kominn aftur á bloggið hahah það var nú ekki svo langur tími núna ámilli blogga..... enda kanski mikið í gangi hjá manni þessa dagana með þetta stóra heimili. Við höfum farið tvisvar með stuttu millibili til Sandgerðis til að rétta smá hjálparhönd við kattaklóruna,, ekki að þess hafi þurft enda hann mágur minn þúsundþjalasmiður

Axel

 Þetta gengur vel :)

men at work

já svo þarf að saga svolítið meira

men still at work

hmmm er þetta ekki örugglega allt rétt???

Tilbúin

og her er kattaklóran okkar tilbúin :)

svo er auðvitað búið að vera hellingur að gera með kisurnar  og var ég í myndatökuleik í dag til að geta uppfært á heimasíðunni okkar og held ég að það hafi bara tekist bærilega. Ég er alltaf að verða hrignari og hrifnari af litlu skvísunum tveim sem ég ætla að halda eftir en hefði sko alveg verið til í að halda eftir fleirum en það er víst að verða ansi takmarkað pláss hérna á heimilinu fyrr tvífætlinga þannig að ég verð víst að takmarka mig við þær tvær hehehehehe


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dóra Maggý

Hahahaha..... ég sé að það er sko mikið hjá þér að gera vinkona og við erum algjörlega hættar að heyrast,hvað er eiginlega í gangi... jú við erum báðar með STÓRT heimili.. er það ekki ??? við verðum að fara að gera eitthvað í þessu mín kæra,ég eða þú að lyfta upp tólinu og segja hæ og fl. við ættum að geta talað og talað núna  er það ekki ???? en þú ert bara flottust og dugleg amma og kattamamma hehe... heyrumst vonandi fljótlega,er farin að sakna þín  luuuvvv......

Dóra Maggý, 21.4.2008 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband